RÚV

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Listen on Apple Podcasts

Episodios recientes

Dec 8, 2024

Gummi Pé og Aðventugleði Rásar 2

E73 • 110 mins

Dec 8, 2024

Gummi Pé og Aðventugleði Rásar 2

E73 • 110 mins

Dec 1, 2024

E73 • 109 mins

Dec 1, 2024

The Cure, Do they know it´s christmas, Þorsteinn Eggertsson og Magnús Eiríksson

E72 • 109 mins

Nov 24, 2024

Draumanikkan, norskt kvenlegt feminista blackmetal, Evan Dando í Madrid og erlendir gestir á Airwaves

E72 • 109 mins

Idioma
Islandés
País
Islandia
Categorías
Sitio web