Helsta markmið þáttanna er að hvetja fólk til að byrja að hreyfa sig og rúlla sér á hjóli. Stjórnandi þáttanna er Búi Bjarmar Aðalsteinsson. Ég er að taka mín fyrstu skref í hjólreiðum og reyni að læra af fólki sem veit meira um allskonar tengt hjólreiðum. Samhliða umfjöllun um hjólaæfingar er á dagskrá að fjalla almennt um hjólreiðar, hluti eins skipulagsmál og öryggi hjólreiðafólks. Þættirnir eru gefnir út á tveggja vikna fresti. Email: [email protected] Instagram: @hjolavarpid Hjólavarpið hefur fengið styrk frá Reykjavíkurborg vegna gerð þessara þátta.
Charts
- 192NEW
- 14Increased by 10
Episodi recenti
Dec 11, 2024
37. Hjólaárið 2024
S1 E37 • 75 mins
Nov 26, 2024
36. Fundur um bíllausan lífsstíl
S1 E33 • 41 mins
Nov 13, 2024
35. Á hjóli sögunnar
S1 E35 • 21 mins
Oct 30, 2024
34. „Mikilvægi styrktarþjálfunar vanmetið“ Hildur Guðný
41 mins
Oct 16, 2024
33. „Shit! Við erum með hugmynd“ - samtal við Benna og Berg hjá Lauf
S1 E33 • 52 mins