Lovísa og Linda

Fljúgum hærra

<p>Gömlu vinkonurnar Lolla og Linda setjast niður og fræða hvor aðra um tónlist og merkilegar konur. Lolla sem er djúpvitur tónlistargúrú segir frá framúrskarandi konum úr tónlistarheiminum og í seríu 3 segir hún frá hinum ýmsu tónlistarstefnum og merkum atburðum í tónlistarsögunni.&nbsp;<br>Safnakerlan Linda dregur hins vegar fram sögur af spennandi konum í ljósmyndun.&nbsp;<br>Þið finnið okkur líka á Facebook og getið hlustað á þættina okkar á Spotify, Apple Podcast og fjölmörgum öðrum hlaðvarpsveitum</p>

Listen on Apple Podcasts

Episodi recenti

Dec 11, 2024

9) Þegar Bretar uppgötvuðu blues: Frá Alexis Korner til Led Zeppelin

S3 E9 • 51 mins

Nov 28, 2024

Motown: Litla útgáfan í Detroit sem breytti tónlistarsögunni

S3 E8 • 100 mins

Nov 13, 2024

7) Britpop - Suede, Oasis, Blur og Cool Britannia

S3 E7 • 65 mins

Oct 30, 2024

6) Þegar 80´s synth poppið tók yfir heiminn

S3 E6 • 66 mins

Oct 16, 2024

5) Laurel Canyon - Þar sem tónlistin hljómaði úr hverju húsi og tónlistarsagan var skrifuð

S3 E5 • 69 mins

Lingua
Islandese
Paese
Islanda