Þetta er hlaðvarp Meðvitaðra foreldra – virðing í uppeldi. Hér er rætt á jafningjagrundvelli um eigin reynslu, líkt og gert er á mánaðarlegum foreldramorgnum og -kvöldum. Þá bjóðum við góðum gestum til okkar sem hafa eitthvað alveg sérstakt fram að færa um virðingarríkt uppeldi.
Charts
- 31NEW
Episodi recenti
Feb 22, 2024
98. Þroski og vegferð Elsu og Kristínar sem mæður, grasrótarkonur og uppeldisfræðingar
72 mins
Feb 8, 2024
97. Eitt svefnvandamál leyst
22 mins
Jan 25, 2024
96. Undirbúningur fæðingar
41 mins
Jan 11, 2024
95. Gleðiskruddan og jákvæð sálfræði
63 mins
Dec 6, 2023
94. Hugarfrelsi
83 mins