Grín-hlaðvarp (podcast) þar sem Halldór, Gunnar og Kjalar tala um samsæriskenningar, fréttir, íþróttir og skemmtilegir liðir eins og pabbahornið/brandarar og tónlistarhorn. Bíómyndir og þættir eru gerð góð skil. Hvað er landið? eru skemmtilegar landafræðispurningar sem reynast drengjunum miserfiðar. Þeir skjóta mikið á hvern annan án þess að hjörtu séu brotin. Mikið er tekið á málefnum líðandi stundar sem eru í fréttum. Við kynnumst Halldóri, Kjalari og Gunnari á mismunandi hátt. Gestagangur er einhver ásamt skemmtilegum símtölum. Ekki láta þetta framhjá þér fara.
Charts
- 157NEW
Episodi recenti
Dec 12, 2024
Kaffistofuspjallið Þáttur 52. Nýtt var Nördahornið
S1 E52 • 96 mins
Dec 10, 2024
Kaffistofuspjallið Þáttur 51. Gluggagægir
S1 E51 • 79 mins
Dec 5, 2024
Kaffistofuspjallið Þáttur 50. Jóla afmælis þáttur.
S1 E50 • 91 mins
Dec 3, 2024
Kaffistofuspjallið Þáttur 49. Stjórnmálaflokkar
S1 E49 • 98 mins
Nov 28, 2024
Kaffistofuspjallið Þáttur 48. Dagbók Kjalars
S1 E48 • 89 mins