Ritstjórn Morgunblaðsins

Dagmál - Kosningar 2022

Laugardaginn 14. maí fara fram sveitarstjórnakosningar um land allt í 69 sveitarfélögum. Í Dagmálum Morgunblaðsins er fjallað sérstaklega um aðdraganda kosninganna, skipun framboðslista og stöðu í einstökum sveitarfélögum. Umsjón með kosningaumfjöllun Dagmála hafa blaðamennirnir Andrés Magnússon, Stefán Einar Stefánsson og Karítas Ríkharðsdóttir, sem fara um landið og taka stjórnmálamenn og álitsgjafa tali fyrir hlaðvarpið, auk þess sem góðir gestir koma í streymisþætti Dagmála.

Listen on Apple Podcasts

Episodi recenti

May 19, 2022

#28 Meiri­hluta­mynd­an­ir í brenni­depli

70 mins

May 12, 2022

#27 Niðurtalningin er hafin

44 mins

May 5, 2022

#26 Ótal tækifæri en atvinnustigið hátt

30 mins

May 5, 2022

#25 Grunnt á því góða í Eyjum

57 mins

Apr 28, 2022

#24 Bær sem er að breytast í borg

34 mins

Lingua
Islandese
Paese
Islanda