Konur í tækni er hlaðvarp Vertonet, samtaka kvenna í upplýsingatækni á Íslandi. Í þáttunum deilum við sögum af konum í tækni, ræðum starfsferilinn sem þær hafa byggt upp, áskoranir sem þær hafa staðið frammi fyrir og af hverju þær elska að vinna í kringum tækni. Þátturinn er ýmist á íslensku eða ensku eftir því hvaða tungumál gestur þáttarins talar. Umsjón hefur Hildur Óskarsdóttir. Konur í tækni (Women in Tech) is a podcast by Vertonet, a non-profit organization of women in IT in Iceland. The show is either in Icelandic or English, depending on the language the guest of the show prefers.
Charts
- 83NEW
- 7Increased by 13
Episodi recenti
Dec 5, 2024
31. Auður Ösp Ólafsdóttir, markaðsklappstýra
S4 E31 • 65 mins
Nov 7, 2024
30. Ásdís Eir Símonardóttir, driffjöður átaksverkefnis Vertonet og sjálfstætt starfandi ráðgjafi
S4 E30 • 38 mins
Oct 13, 2024
29. Valeria R. Alexandersdóttir, forstöðukona tækniþjónustu Ljósleiðarans
S4 E29 • 72 mins
Jun 23, 2024
Hvað er framundan hjá Vertonet?
S3 24 mins
May 31, 2024
28. Joice Tae Ozaki, VP of Product at Controlant
S3 E28 • 60 mins