Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.
Charts
- 4Decreased by 1
- 1Increased by 0
- 98Decreased by 15
最近のエピソード
Dec 10, 2024
117 Hringavitleysa I: Ferðaveldið
E117 • 159 mins
Jun 11, 2024
116 Hoppípolla (Singin’ in the Rain)
E116 • 77 mins
Jun 4, 2024
115 Hvert þó í hoppandi (Mulholland Drive)
E115 • 82 mins
May 28, 2024
114 Eiríkur Fjalar (Ed Wood)
E114 • 88 mins
May 21, 2024
113 Dótadagur 3: Leikfangar (Toy Story 3)
E113 • 103 mins