<p>Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. <br><br>Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. <br><br>Ronja<br><br><br></p>
Charts
- 66Decreased by 9
- 33Decreased by 3
Épisodes récents
May 22, 2024
06. Hvað gerist þegar við stígum út fyrir rammann? - Ronja og Kata
S1 E6 • 49 mins
May 9, 2024
05. Fæðing fyrstu dótturinnar - Ingeborg
S1 E5 • 65 mins
May 2, 2024
04. Síðustu dagarnir: Vigdís
S1 E4 • 37 mins
Apr 21, 2024
03. Síðustu dagarnir: Ingeborg
S1 E3 • 36 mins
Dec 3, 2023
02. Að lifa í mysteríunni: Vigdís og Ingeborg
S1 E2 • 50 mins