RÚV Hlaðvörp

Innrás froskanna

<p>Undanfarin ár hefur ný tegund látið á sér kræla í Garðabæ: froskdýr. Í Innrás froskanna (og fleiri kvikinda) rekur Arnhildur Hálfdánardóttir slóð froskdýranna út og suður í tíma og rúmi, en þó aðallega götu fyrir götu í hinu gamalgróna Ásahverfi. Undir niðri krauma stærri spurningar um heim sem er að breytast á áður óþekktum hraða og áhrif þess á lífríkið allt í kringum okkur. </p><br><p>Umsjón og dagskrárgerð: Arnhildur Hálfdánardóttir.</p><p>Sögumaður: Benedikt Sigurðsson</p><p>Ritstjórn: Anna Marsibil Clausen</p><br /><hr><p style='color:grey; font-size:0.75em;'> Hosted on Acast. See <a style='color:grey;' target='_blank' rel='noopener noreferrer' href='https://acast.com/privacy'>acast.com/privacy</a> for more information.</p>

Listen on Apple Podcasts

Episódios recentes

Sep 21, 2024

30 kanínuholur og norrænir vinir

E6 • 43 mins

Sep 14, 2024

Ógnarhraði snigilsins

E5 • 41 mins

Sep 7, 2024

Ástarbréf til Bufo Bufo

E4 • 40 mins

Aug 31, 2024

Hani, krummi, krókódíll, hestur, leðurblaka

E3 • 42 mins

Aug 24, 2024

Körturnar vakna og Arnhildur rennir blint í lækinn

E2 • 39 mins

Idioma
Islandês
País
Islândia