RÚV Hlaðvörp

Útihátíð

<p>Í þessum þáttum er skoðuð saga íslensku útihátíðarinnar sem var hér allsráðandi í sumarstemningunni á ofanverðri síðustu öld. Farið verður í ferðalag aftur í tímann með viðkomu í Atlavík, Húnaveri, Eldborg, Herjólfsdal og víðar. Fjöldi góðra gesta koma í þáttinn og segja sögur af liðnum útihátíðum sem ýmist gengu vel eða ekki eins vel. </p><p> </p><p>Umsjón og dagskrárgerð: Áskell Heiðar Ásgeirsson. </p><p>Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.</p><br /><hr><p style='color:grey; font-size:0.75em;'> Hosted on Acast. See <a style='color:grey;' target='_blank' rel='noopener noreferrer' href='https://acast.com/privacy'>acast.com/privacy</a> for more information.</p>

Listen on Apple Podcasts

Episódios recentes

Jul 1, 2024

Fjórði þáttur: Vonandi skemmtið ykkur vel

E4 • 68 mins

Jul 1, 2024

Þriðji þáttur: Út í fljóti

E3 • 50 mins

Jul 1, 2024

Annar þáttur: Inn í tjaldi

E2 • 64 mins

Jul 1, 2024

Fyrsti þáttur: Upp á palli

E1 • 57 mins

Idioma
Islandês
País
Islândia