RÚV Hlaðvörp

Morðin á Illugastöðum

<p>Sagan af Natani og Agnesi, Friðriki og Sigríði.</p><br><p>Aðfararnótt 14. mars árið 1828 voru Natan Ketilsson og maður sem kallaður var Fjárdráps-Pétur, myrtir á hroðalegan hátt á Illugastöðum á Vatnsnesi. Frásagnir og vangaveltur um morðin hafa lifað með þjóðinni í nærri tvö hundruð ár og enn er fjallað um þau.</p><br><p>Agnes Magnúsdóttir, Friðrik Sigurðsson og Sigríður Guðmundsdóttir voru dæmd til dauða fyrir morðin. Tvö þeirra voru hálshoggin á Þrístöpum tæpum tveimur árum síðar og það voru síðustu aftökurnar á Íslandi. </p><p>Af hverju ákváðu Agnes, Friðrik og Sigríður að drepa Natan og Pétur? Í þáttunum er leitað skýringa á því, reynt að lesa í persónurnar sem koma við sögu og athugað hvort hægt sé að leita skýringa í réttarfari, tíðaranda og aðstæðum fólks á þessum tíma.</p><br><p>Umsjón: Þorgeir Ólafsson.</p><br /><hr><p style='color:grey; font-size:0.75em;'> Hosted on Acast. See <a style='color:grey;' target='_blank' rel='noopener noreferrer' href='https://acast.com/privacy'>acast.com/privacy</a> for more information.</p>

Listen on Apple Podcasts

Recent Episodes

Sep 24, 2024

4. þáttur: Dómar, aftökur og uppgröftur á beinum

E4 • 41 mins

Sep 24, 2024

3. þáttur Skelfingarnóttin 1828

E3 • 43 mins

Sep 24, 2024

2. þáttur Myrða eða ekki myrða

E2 • 51 mins

Sep 24, 2024

1. þáttur Ráðabrugg um morð

E1 • 43 mins

Language
Icelandic
Country
Iceland