Á ég að hend'enni?

Á ég að hend'enni?

<p>Halldóra Geirharðsdóttir og Steinunn Ólína hafa marga fjöruna sopið, stundum saman, stundum sundur. Nú í miðju lífsins er tiltekt innra jafnt sem ytra efst á baugi og því ætla þær að bera saman bækur sínar í orðsins fyllstu merkingu.&nbsp;</p><p><br></p><p>Þær ætla að byrja á því að gera rassíu í bókaskápunum. Skilja sauði frá höfrum, finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl.&nbsp;</p><p><br></p><p>Í hverjum þætti draga þær fram skruddur og meta hvort nauðsynlegt sé að eiga skræðuna áfram, hvort lærdómur hafi verið meðtekinn eða alls ekki.&nbsp;</p><p>Fer hún í öndvegi, í Hirðinn, eða er öruggast að brenna hana á báli?</p><p>Rannsóknarspurningin er: Eiga, eyða eða gefa?</p><p><br></p><p>Því einhvers staðar þarf tiltektin að byrja!</p><p><br></p>

Listen on Apple Podcasts

Recent Episodes

Dec 11, 2024

10. ...Þau verða leið á lestri í bók, en lángar að sofa hjá...

49 mins

Dec 6, 2024

Eru öll börn dramadrottningar?

47 mins

Dec 4, 2024

8. Það er of mikið pláss fyrir ofan höfuðið á okkur!

47 mins

Nov 26, 2024

7. Nennir einhver að kenna köttum mannasiði?

43 mins

Nov 23, 2024

6. Helvíti er engin skemmtiganga!

45 mins

Language
Icelandic
Country
Iceland
Categories